Collection: Matchstick Monkey nagapar

Hönnunin á Original apanum frá Matchstick Monkey gerir það að verkum að börn almennt frá tæplega þriggja mánaða aldri eiga auðvelt með að ná góðu gripi á honum og naga með öruggum hætti.

Vörurnar eru að að sjálfsögðu BPA fríar og úr FDA vottuðu sílikoni.
Hægt er að kæla apann í ísskáp, sjóða og þvo í uppþvottavél.
Apinn nuddar góminn vel, örvar hreyfiþroska og kemur í fallegum umbúðum.

Tanntökuvörurnar frá breska vörumerkinu Matchstick Monkey eru margverðlaunaðar og hafa meðal annars hlotið gullverðlaun Junior Design Awards 2020 og 2021, Mother & Baby Awards 2019, 2020 og 2021 og Made for Mums Awards 2020.

Matchstick Monkey nagapar