Collection: Skottlaus api
Tanntökuvörurnar frá breska vörumerkinu Matchstick Monkey eru margverðlaunaðar og hafa meðal annars hlotið gullverðlaun Junior Design Awards 2020 og 2021, Mother & Baby Awards 2019, 2020 og 2021 og Made for Mums Awards 2020.
Hægt er að velja um apa með skotti (kemur í hólk) eða apa án skotts (kemur í boxi). Ekki eru sömu litir í boði á skottlausum öpum og öpum með skotti.