Fljóta eða sökkva baðleikur
Fljóta eða sökkva baðleikur
ATH mikil skemmd í umbúðum en vörur alveg heilar, eitt stk eftir.
Glænýr og skemmtilegur baðleikur úr smiðju Matchstick Monkey. Mun baðdótið fljóta eða sökkva? Einnig skemmtilegt í sund ef eldri börn eru að æfa sig að kafa.
Tvö lauf og tveir bananar, annað sekkur en hitt flýtur. Lærdómsríkt og skemmtilegt leikfang. Baðdótið er úr woodpölp sem er slitsterkt og umhverfisvænt efni.
Splish, splash! This fun bathtime game set includes 2 sinking and floating toys. The bright bananas and leafs either sink or float when you throw them in the water, teaching children about the weight of items. Catching the toys in the water encourages hand-eye coordination through play.
The product is made from wood pulp, an eco-friendly bio-based material that is a great alternative to conventional plastic. The added BioCote® Antimicrobial Protection, minimises the built of mould and mildew on your bath toy. It comes beautifully packaged, making it a perfect first birthday present! The game is suitable from 12 months and older.
Shipping & Returns
Shipping & Returns
Afhendingarmáti og sendingarkostnaður: Pantanir eru teknar til og afgreiddar eins fljótt og verða má. Aðeins er hægt að fá vöru senda með Dropp. Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. Gilda afhendingar- ábyrgðar og flutningsskilmálar Dropp varðandi afhendingu á vörum. Gætið þess að fylla út réttar upplýsingar um heimilisfang við pöntun til að tryggja rétta afhendingu. Heba Store ber enga ábyrgð á tjóni sem kann að vera á vöru í flutningi. Hæg er að sækja vörur á afhendingarstaði Dropp. Ef sendingarmáti hentar ekki er í boði að hafa samband við okkur og hægt er að skoða aðra lausn hvað það varðar.
-
Frí sending með Dropp á pöntunum yfir 10.000 kr.
-
Söluaðilar Matchstick Monkey á Íslandi
Epal, Skeifunni, Smáralind og Kringlunni
Móðurást, Laugavegi 178
BíumBíum, Síðumúla 21
Lín Design, Smáratorgi
Fífa, Faxafen 8
As We Grow, Klapparstíg 29
Tvö Líf, Glæsibæ
Fríhöfnin, Keflavíkurflugvöllur
Póley, Vestmannaeyjum
Hans & Gréta, Akranesi
Piccolo barnavörur, Keflavík
Ramba Store, Hafnarfirði
Maruska, vefverslun